Ég er sammála einu svari hérna að heimurinn ætti að vera kominn með einhverja geimferðastofnum rekinn af öllum löndum Jarðar. En ég held að það gerist ekki strax, ekki fyrr en Jarðabúar sjái framtíð sína í geimnum og hætti þessu veseni með stríð og þess háttar vandamál. Þessi einkafyrirtæki sem eru að vinna í þessum geimferðum eru “breakthrough” í geimferðum. Eins og þetta X-Prize, þeir sem standa fyrir þessu vilja að liðin noti sem minnstan pening sem þeir komast upp með, sem sýnir að...