Það sem ég við um líf þá er ég að tala um lífræna hluti, þeas kolefniskeðjur, prótein osfrv. Ég veit alveg hvað þú átt við þegar þú talar um “líf hjá vélmennum” en ég held að það ætti frekar að kalla þetta eitthvað annað en “líf”. Verst að það er bara ekki til orð yfir þetta, ég átti líka í stökustu vandræðum með að finna titil á greinina þar sem það var ekki til neitt orð yfir það sem ég var að tala um, þannig ég setti “líf” innan gæsalappa;).