Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: SÉÐ OG HEYRT; HVERJIR VORU HVAR?

í Fræga fólkið fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvernig á að vera hægt að hafa íslenskt slúðurblað annars, hvað er annað að tala um ? Þetta kemur út einu sinni í viku, hlýtur að vera erfitt að komast í “ekta” slúður.

Re: Lesbía á skotskónum

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ylfa: að segja að fólk hafi komið á völlinn á fölskum forsendum er fáránlegt, það veit hver heilvita maður í hvernig fötum fótboltafólk er. Og í öðru lagi, þær stungu upp á þessari auglýsingu sjálfar, samþykktu þetta allar, og mér sýnist þetta hafa virkað.

Re: Lesbía á skotskónum

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er nú kannski fullt af gullfallegum lesbíum sem eru bara ekkert að auglýsa kynhneigð sína :)

Re: Hvað Karlmenn segja við konur og hvað þeir meina.

í Rómantík fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég held að þetta sé nú meira grín en annað, ekki taka öllu svona hrikalega alvarlega hérna :)

Re: Stígvélatískan í vetur

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bara svona smá skot, það er hægt að láta víkka stígvél, kostar þúsundkall :)

Re: Hér ætla ég að pósta þessu !

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég fer mest eftir titlinum, og svo áhugamálinu, nenni lítið að eltast við tölvuleikjagreinar. (no offence)<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: www.Hundar.is

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er nú bara ekkert á þeirri síðu ennþá :(<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Skóli og meðganga

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég myndi ráðleggja þér að byrja að byggja þig upp fyrir meðgöngu núna, taka vítamín og borða mjög hollan mat, til að geta boðoð fóstrinu bestu mögulegu aðstæður. En ég myndi líka bíða og klára skólann, nota tímann þangað til til að undirbúa mig, maður á að geta notið þess að vera óléttur, maður nýtur þess ekki ef maður er þreyttur og VERÐUR að mæta í skólann, kannski með brjóstsviða, eða óglatt eða eitthvað :) Þá er betra að geta kannski bara verið heima þann dag með góðri samvisku.

Re: Ég vildi bara minna á...

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
hehehehe, en segðu frekar “um ykkur öll” ég er nefnilega kvk :) Nema að þú viljir ekkert slæmt segja um mig :)<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Nokkrir punktar um Íslenska hestinn og peptalk

í Hestar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þá hefur einhver verið að fíflast í tölvunni þinni =)

Re: Ég vildi bara minna á...

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mig langar alveg óendanelga að segja eitthvað barnalegt og óþroskað um Luckypool, en ég held að ég sleppi því, ég yrði sennilega hengd ;D<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Manchester!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hefurðu verki með þessu ? <br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Hvaða leikmaður hefur staðið sig best hingað til ?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nú Francis Jeffers er líka búinn að vera í mjög góðu formi undanfarið, gerði m.a. þrennu fyrir U-21 landsliðið … og 7 mörk í 8 landsleikjum. <br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Obbodí!

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hehehehe, alveg ótrúlegt hvað þau geta verið snögg að bræða mann þegar að maður er um það bil að tjúllast :)<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Stígvélatískan í vetur

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég á geggjað flott stígvél, svört úr leðri .. ná næstum upp að hnjám :) Kostuðu reyndar morðfjár, en alveg þess virði =)

Re: Endalaust ?

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mikið skil ég þig vel ;) Ég skrifaði einmitt inn grein hingað þegar að ég var að fara yfirum af bið og leiðindum :) En mér finnst barnið mitt hafa fæðst í gær en hann er að verða 6 mánaða og hættur að vera pínkupons :/ Leiðinlegt hvað þau eru fljót að verða stór :) Væri sko alveg til í að hafa þau svona lítil aaaaaaaaaaaðeins lengur =) En það sem þú ættir að gera núna er að reyna að sofa, eða hvíla þig, æfa öndunina og undirbúa þig andlega, þetta á eftir að vera mikið sjokk að hætta allt í...

Re: Hundaræktarfélag Íslands

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
heheh tekið til greina ;D takk fyrir að láta vita :)<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Algengustu smitsjúkdómar á íslandi meðal hunda

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
*ljóska* Audda ;D Ég hef ekki átt kött svo lengi að ég var búin að gleyma þessu :) Takkz

Re: Fóstureyðingar

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þú ert alveg gersamlega heilaþvegin(n) sorry bara verð að segja það. En þú um það svosem, ef að 4 önnur börn verða móðurlaus útaf því að fólki eins og þér fannst ekki oey að leyfa fóstureyðingu vegna heilsu móður so be it .. þá verður þetta aldeilis falleg veröld sem þú ert að búa til :)

Re: Nokkrir punktar um Íslenska hestinn og peptalk

í Hestar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það þarf nú ekki endilega að vera að eigandi hestsins hafi verið að láta skrá hann í heimsmetabókina :) En annars skiptir það engu máli, maður hefur oft heyrt um hesta sem hafa komist vel yfir þrítugt.

Re: Kötturinn minn albínóinn.

í Kettir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég átti snjóhvítann kött og augun á honum urðu einmitt rauð í mikilli birtu, hann heyrði mjög vel. En mikið rosalega er kötturinn þinn andlitsfríður, einn sá fallegasti sem ég hef séð lengi.

Re: Ruslatunnuveltir

í Kettir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Setja eitthvað þungt í botninn á tunnunni svo að hann nái síður að velta henni ? Bara hugmynd :)

Re: Íslandssími...??? Husga þeir ekkert um neytendur??

í Farsímar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hann er að bursta tennurnar *auladjók* en ég er hjá TAL og er mjög ánægð með þjónustuna þar, og ætla mér að vera þar áfram.

Re: slúður

í Fræga fólkið fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nii, ekki ég, en maður grípur oft í Hello eða séð og heyrt á biðstofum hjá læknum og svona, ekki það að maður sé eitthvað obsessed, þetta er bara fín afþreyjing.<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Hjálp Korkur!

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Já .. Q&A korkur á vel rétt á sér hérna held ég.<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok