Það er alveg sama málið á þessum bæ, minn gæji sem verður 7 mánaða 19 október hreinlega kúgast ef ég gef honum nýmjólk, sama í hvaða útfærslu hún er, köld, volg, hrein eða blönduð. Hann er nú líka ótalega dramatískur og svona frekar snobbaður eitthvað :) En ég held bara áfram að reyna .. þetta hlýtur að fara að koma hjá honum, þetta verður ekkert smá fínt að geta bara gefið honum nýmjólk, þetta blanda pela vésen er orðið vel þreytandi.