Þú fyrirgefur mér vonandi, en ég held að þú vitir ekkert voðalega mikið um hunda :/ Ef að hundur bítur manneskju er honum í 99% tilfella lógað, en sumir hvolpar glefsa, sem er eðlilegt, þeir gleyma sér í hita leiksins. Svona rétt eins og börn eiga það til að bíta óvart þegar að þau gleyma sér í leik .. Þetta með að naga inniskó tengist nú oft tanntöku, eða nagþörf, flestir hundar leggjast ekki á skó, (ekkert sérstaklega inniskór sem er ráðist á held ég)þeir naga bein í staðinn sem eru keypt...