Apostle: ert þú að gleyma því að það þarf foreldra til að ala upp barn, og´heldur þú að barn sem elst upp við það að vera óvelkomið í þennan heim eigi hamingjusama æsku ? Og í öðru lagi, það geta verið mjög góðar ástæður fyrir því að fóstureyðing er framkvæmd, heilsa móður getur krafist þess, kannski á mamman önnur börn fyrir og ef að hún fer í gegnum eina meðgöngu í viðbót gæti hún dáið, á þá ekki að hugsa um börnin sem hún á fyrir ? Eða td gífurleg fötlun fósturs, ég er ekki viss um að ég...