Ég fór að vinna þegar að hann var 5 og hálfsmánaðar gamall, ég er að vinna 8 tíma á dag, og hann unir því vel, og ég líka reyndar. Það er gott að fá að komast út og hitta annað fólk, og líka gott fyrir barnið að umgangast aðra, og hitta önnur börn. Þetta er kannski erfitt fyrst, en þetta venst, þetta þjóðfélag býður því miður ekki upp á það að maður geti verið heima með börnin sín án þess að fara á hausinn.