Ég myndi láta það eiga sig .. það er alltaf þetta EF, sama hvað maður er vanur þá getur maður alltaf hrunið af baki, og það er slatta högg sem kemur af því, gæti skapað hættu á fylgjulosi myndi ég halda. Ég er ekki þessi manneskja sem vill vefja allar óléttar konur inn í bómull, en mér finnst áhættan ekki þess virði, þetta er svo stuttur tími, að það er án efa hægt að lifa án þess að skreppa á bak. Ég veit samt hvað það er rooooooooosalega gaman á hestbaki, og án efa fúlt að þurfa að leggja...