Annað sem mig langar að bæta við, þegar þú ferð með hann út til að pissa, (bara út að pissa, ekki að tala um gönguferðir) þá skaltu ekki yrða á hann, ekki leika við hann eða sýna honum neinn sérstakann áhuga fyrr en hann er búinn að gera stykkin sín! Þegar hann er búin með sín mál, þá skaltu einmitt hrósa honum vel, og leika smávegis við hann. En alls ekki áður en hann pissar eða kúkar. Ég notaði þessa aðferð á tíkina sem ég átti, og þetta svínvirkaði. <br><br>—————————— “Það besta sem Guð...