Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: Hrekkjótt?

í Hestar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Einn eftirlætis hesturinn minn lét svona, allavega þegar við vorum að reka, þá bara gersamlega tók hann stjórnina og sá um þetta allt fyrir mig, hann elskaði að fara að reka. Það var ekki nokkur leið að stoppa hann, og hann jaskaði sér út þangað til að hann var að niðurlotum kominn. Hann hljómar kannski ekki vel, en ég hef aldrei á ævinni kynnst jafn skemmtilegu hrossi og duglegu. Þess má geta að hann var felldur eftir að hafa valdið bónda þónokkru tjóni. Þessi elska nefnilega var með smá...

Re: So what! ég meina er þetta ekki frjálst land???

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég held að þér farist að tala um þroska annara á þínum aldri þegar þú bregst við áreiti með því að berja mann og annan .. so sorry. Það er ekki að taka einhverju eins og maður að segja fólki að halda kjafti og kýla það sko :)

Re: ég er ekki útvalin!

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er ekki kind sauðurinn þinn! :D<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Eurovision lagið með Birgittu stolið...

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Lagið heitir Right here waiting for you með Richard Marx<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: ég er ekki útvalin!

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hey OJ! Fólk vill mig ekki þarna inni heldur *hneyksl* Getur sko ekki verið gaman þarna án mín :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Litlum hvolpi hent út á guð og gaddinn.

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Held að verðið fari eftir því hvort það sé tík eða rakki. Meiri aðgerð hjá tíkinni.

Re: Litlum hvolpi hent út á guð og gaddinn.

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Held að verðið fari eftir því hvort það sé tík eða rakki. Meiri aðgerð hjá tíkinni.

Re: Sonur Zaluki

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Æj takk :) Ég vona að hann sé líkur mér, þá er staðan 2-1 mér í hag hjá okkur hjónaleysunum í framleiðslu klóna :) Við erum að spá í að skíra 1. mars, en nafnið er top secret fram að þeim tíma :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Týnd tík - Hjálp

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Flott að heyra

Re: Áskorun á Zaluki

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
:) Gaman að sjá þetta. Ég tek þessari áskorun og sem pistil um einhverja tegund. Ég vil einnig benda á að þú getur sent inn svona pistil, ef þú hefur áhuga skal ég útskýra fyrir þér hvernig þú getur sent inn í þennan kubb. <br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Aldursmunurinn er alltof mikill :(

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mikið ROSALEGA ertu sjálfselsk! “en eini gallinn er hún vill ekki fara í fóstureyðingu” Er ekki í lagi með þig barn ? Gerir þú þér enga grein fyrir því hvað foreldrar þínir hafa gert fyrir þig ? Þau eru að koma þér til manns, og þú kemur svona fram við þau. Þú ættir að fara að líta alvarlega í eigin barm, og LESTU það sem þú ert að skrifa og segja um fjölskylduna þína! Ég ætla að gerast svo gróf að segja það að ég held að þú sért að hafa minnstar áhyggjur af því hvort að barnið verði...

Re: Litlum hvolpi hent út á guð og gaddinn.

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
HVað sem tilfellið var með þennan hund, þá er það staðreynd að hundum, köttum og án efa fleiri dýrum er hent út á íslandi. Dýr detta ekki óvart ofan í ruslagáma eða inn í skúra uppi í td heiðmörk og loka á eftir sér. Það er jú, dýrt að láta svæfa dýr, það ætti að athuga hvort að það sé ekki hægt að greiða niður þessi svæfingarlyf á einhvern hátt. Og svo auðvitað það sem ég held að sé besta lausnin í þessu, það er að GELDA dýr sem ekki á að nota til undaneldis! Fólk er kannski að hugsa sem...

Re: Dimma orðin feit

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég held að þú hafir svarað þessu bara sjálf. Þið eigendurnir þurfið að kaupa handa henni gott þurrfóður, ráðfærið ykkur við starfsmann í gæludýraverslun um hvaða fóður hentar henni best. Gefa henni nákvæmlega BARA þann dagskammt sem mælt er með, EKKI gefa henni aukabita, ekki gefa henni frá borðinu eða slíkt. Svo er bara málið að drífa hana út að labba, byrja rólega svo að hún fái nú ekki hjartaáfall eða eitthvað álíka. Það væri kannski fínt að taka hana í 2 30 mínútna rösklegar gönguferðir...

Re: Siberian Husky ?

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég get nú bara ekki trúað öðru en maðurinn hafi verið að gera at í þér. Kippa hundinum úr lið ef hann hlýðir ekki ? Það er ekkert annað en bara misþyrming að mínu mati. Ef maðurinn er að kippa hundum úr lið, hundum sem eru hans lifibrauð, þá er eitthvað mikið að. Ég bara á MJÖÖÖG erfitt með að trúa þessu, eins og ég sagði, hann hlýtur að hafa verið að stríða þér. Það stendur einnig á þessari heimasíðu hundaferðanna, að það sé “skylda” að klappa hundunum mjög vel og vandlega eftir ferð, það...

Re: Ungar stúlkur og útlitsdýrkunin

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nákvæmlega málið GG! Börn gera sér grein fyrir kynferði sínu snemma, en ég held að börn eigi að vera BÖRN, þangað til að þau verða að kynverum, og vitanlega er það okkar mál (foreldranna) að banna þeim, ef ástæða þykir að gera hitt eða þetta (hegðun eða klæðaburð eða álíka) og jafnframt að útskýra HVERS vegna þessi hegðun eða klæðaburður sé ekki við hæfi. Það er algerlega út í hött að banna eitthvað og ræða svo ekki um það meir.

Re: Air

í Músík almennt fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég “kynntist” Air þegar ég sá The Virgin Suicides .. og það var ást við fyrstu hlustun. Uppáhaldslagið mitt er playground love, gasalega sætur texti :)

Re: Stelpur mínar!

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hjartanlega sammála þér amelianna. Vitanlega er hægt að læra af mistökum, en það er líka hægt að forðast þau með því að hlusta á þá sem eru eldri og hafa verið á sama stað í lífinu. Zallý “gamla” PS: Það er nákvæmlega ekkert að því að segja NEI! Ekki láta undan bara til að hafa gæjann góðann.

Re: Hvað kostar etta allt saman???

í Heimilið fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Líka að passa bara ef þú flytur í hús með hússjóði að hann sé ekki alveg tómur, og spyrja hvort að það séu framkvæmdir framundan, þær geta oft hækkað hússjóðinn um slatta mikið á mánuði. Svo annað sem kemur þessu ekkert við en ég verð bara að segja það að undirskriftin þín er frekar ljót, það gæti verið fólk hérna sem er fatlað, og ég hugsa að svona undirskrift særi viðkomandi. Gangi þér vel með íbúðarkaupin<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Sesar

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Begga sagði mér að Sesar sé 12 ára gamall! Spá í hressum hundi. Ég þekki einn 7 ára hund sem nennir varla að fara út til að míga :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Tarzan orðin bílhræddur

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég held að það sé öruggast fyrir þig og Tarzan að hreinlega fjárfesta í öryggisbelti fyrir hann í bílinn. Þá er hann ekki laus, hann hreinlega gæti valdið slysi ef hann er að hoppa svona frammí. Ég hinsvegar veit ekki hvað gæti hafa ollið þessari hræðslu hjá honum allt í einu. Þessi belti fást allavega í gæludýrabúðum, þau eru fest utan um búkinn á hundinum og svo fest í öryggisbelti bílsins. Ég veit að svona belti hjálpaði mikið hundinum hennar tengdó, sá hundur var alltaf taugahrúga í bíl,...

Re: Könnunin(súrar gúrkur)

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
G Ú R K A! GOOOOO GÚRKA! Ég styð extra gúrku á borgana.<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Tína

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ahh ok! Ég vissi af Collie og svo Border Collie, fjölskylda vinkonu minnar er einmitt að rækta þá. (border)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Vantar hund

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Cavalier eru skemmtilegir hundar.. eitthvað spáð í þeirri tegund ? Annars eiga margir hérna smáhunda, og það væri gaman ef að einhver gæti kannski lýst sínum hundi fyrir þér svo þú fáir betri hugmynd um hvaða kyn þú vilt :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Restart

í Hugi fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Issss, gera grín að því sem maður segir svona þegar maður er nývaknaður :þ Þó það gleymist eitt “ekki” *fliss* Ertu ekki bara með einhvern vírus ? :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Könnunin

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Geri ráð fyrir að það hafi verið ég eða HJARTA :D Man ekki hvort að ég hafi samþykkt hana, enda berast inn oft 6 kannanir á dag .. og sumar eru sko .. way beyond kjánalegri :) En þegar ég samþykki svona könnun, þá er það aðallega gert upp á húmorinn, hafa eina og eina létta inn á milli. <br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok