Ég get nú bara ekki trúað öðru en maðurinn hafi verið að gera at í þér. Kippa hundinum úr lið ef hann hlýðir ekki ? Það er ekkert annað en bara misþyrming að mínu mati. Ef maðurinn er að kippa hundum úr lið, hundum sem eru hans lifibrauð, þá er eitthvað mikið að. Ég bara á MJÖÖÖG erfitt með að trúa þessu, eins og ég sagði, hann hlýtur að hafa verið að stríða þér. Það stendur einnig á þessari heimasíðu hundaferðanna, að það sé “skylda” að klappa hundunum mjög vel og vandlega eftir ferð, það...