Mér hefur verið sagt að þetta sé eitthvað síðan þeir voru villtir, eru að dulbúa sig. Rétt eins og sum rándýr velta sér upp úr skít og slíku svo að lyktin af þeim finnist ekki eins þegar þeir eru að elta upp bráð undan vindi. Ég veit hinsvegar ekkert hvort að þetta sé satt, gæti líka bara vel verið að þeir séu að þurrka sér! =) En þetta er þær skýringar sem ég hef heyrt, hvor er rétt, eða hvort að önnur þeirra sé rétt veit ég ekkert um, og ég hreinlega stórefa að einhver viti það í raun, það...