Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: ARGH!!!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Klukkan er nú bara rétt um tíu á sunnudagsmorgni .. hugsa að þeir séu bara sofandi ennþá :) Gefa þeim smá breik .. adminar gera þetta í sjálfboðavinnu, efast um að þeir nenni að vakna spes snemma um helgar til þess eins að athuga hvort að það séu komnar inn greinar :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: bað

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er nú bara ósköp mismunandi hvort að hundum sé illa við bað eða ekki, sumir hreinlega elska að fá að fara í bað :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Segðu frá fyrsta árekstrinum þínum!

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Fyrsti áreksturinn minn já .. frekar kjánalegur í raun. Ég var að aka yfir höfðabakkabrú á annatíma, og það var búið að rigna mikið. Allt í einu kom sólin upp úr miðju kafi og ég hnerraði sko .. og klessti aftan á volvó í leiðinni :( Kallinn á volvóinum leit á bílinn sinn, og sagði .. “var hann ekki bara svona .. ?” Ég slapp ágætlega það skiptið, smá brot í húddinu hjá mér, en ég seldi bílinn skömmu seinna svona eins og hann var. En vá, að klessa á um leið og maður hnerrar, how stupid can u get!

Re: Hraðbankar

í Hugi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Held að það sé einn í spron .. eða hvaða banki sem þetta er sem er í sama húsi og BT.<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Móðir lemur barnið sitt.

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mér finnst það einstök kaldhæðni að konan skuli heita Toogood … Hún er augljóslega veik á geði konan, þarf hjálp, og mikið af henni.

Re: Óargardýrin

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hehehe þakka þér kærlega fyrir. Já hún er orðin stór, og orðin hálfgerð gelgja held ég bara, allavega er farin að skella hurðum ef eitthvað hentar henni ekki .. <br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: afmælisgjöf????!

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Getur náttúrlega líka gefið henni geisladisk með sögum á eða einhverri barnatónlist.<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: afmælisgjöf????!

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Eitthvað létt púsl, perlur, hægt að kaupa stærri gerðina fyrir svona unga skutlu. Litabók og liti, eða bara teikniblokk og liti, leir og mót til að nota í leirinn. Ef hún er þannig týpa er kannski sniðugt að gefa henni flottann hárbursta og eitthvað fallegt til að setja í hárið á henni. Svo er til tölvuleikur sem heitir Stafakarlarnir, hann er svolítið dýr, en lærdómsríkur, dóttir mín er líka hrifin af múmínálfa tölvuleik sem hún fær stundum að fara í. <br><br>—————————— “Það besta sem Guð...

Re: Hvað finnst ykkur?

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mér finnst að þú eigir EKKI að gera neitt sem þig langar ekki að gera .. Þú hefur hárið á þér eins og ÞÚ vilt hafa það, ert í fötum sem ÞÉR finnast þægileg og flott, og byrjar með strák þegar ÞÉR finnst vera kominn tími til. Það er “halló” að vera hópsál, vertu sjálfstæð og vertu með þínar eigin skoðanir, ekki skoðanir annara ;D

Re: Nýtt áhugamál

í Hugi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Segir bara sitt um hver er vel liðinn hérna og hver ekki sykur minn ;D<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Eyddi kork

í Hundar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Lastu það sem ég skrifaði ? Ég sagði að þetta væri tilgangslaust rifrildi, og að eigendur síðunnar myndu koma fram undir nafni ef þeim hentaði það. Voðalega getur fólk hérna rifist útaf nákvæmlega öllu! *pirr*<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Hverjir kaupa hvolp á Dalsmynni?

í Hundar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta var ekki sent inn sem grein, heldur beint á kork, allavega setti ég það ekki á kork :) Góð grein engu að síður.<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Ég er alveg lost með kattauppeldi

í Kettir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég myndi í fyrsta lagi fara með hann til dýralæknis og láta ormahreinsa hann, helst í gær. Þar sem að þú veist ekkert hvar hann hefur verið, eða hvað hann hefur verið að borða, betra að láta hann fá ormalyf en að láta hann njóta vafans. Um leið myndi ég spyrja dýralækninn um hægðirnar hjá honum, ég er viss um að dýralæknirinn kann einhver ráð handa þér. Annars hefur vanalega dugað hjá mér að gefa mínum köttum smá túnfisk með olíu, ekki vatni, og þá ætti nú að mýkjast aðeins í þessu hjá...

Re: glefsar

í Hundar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Til að geta reynt að ráðleggja þér þá þyrfti ég að vita hvað systir þín er gömul ..

Re: Umhirða hárs .. þarf ráðleggingar

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Takk æðislega fyrir þetta svar anxia Maður þarf að leggja smá metnað finnst mér í hárið á sér, það er þarna þar sem allir sjá það, og sum sjampó sem maður kaupir úti í búð hreinlega þurrka upp á manni hársvörðinn þannig að maður fær allskyns vandamál fylgjandi því, fremur leiðinlegt. Ég prófa þetta sem þú mæltir með, og sé hvort að hárið á mér lifni nú ekki aðeins við, það síkkar á ofurhraða þessar vikurnar, enda er ég ólétt, vex alltaf best þá ;D Alveg ferlega gaman *safn*<br><br>——————————...

Re: Dagur 79 af 84

í Heilsa fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Kæra Charlene Ég hef fylgst með þessum greinum sem þú hefur sent hérna inn, og ég hef mikla samúð og skilning á því sem þú ert að ganga í gegnum. Ég held að þú hafir komist á botninn núna, sýnist það á skrifum þínum hérna. Þú segir “Ef mér tekst núna að beina mér á rétta braut og halda öllu dópi frá mér í eitt ár get ég fengið víst forræði yfir dóttur minni aftur.” Það sem stakk mig smá við þetta var það að þú talar bara um eitt ár, ekki bara 4good. Ég er kannski hræðilega vond að segja...

Re: Rómantík

í Hugi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já, það er svo takmarkað hægt að ræða rómantík sem slíka, þetta snýst eiginlega allt um sambönd þarna inni .. ætti því að heita sambönd :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Óska eftir kistu ...

í Heimilið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Takk æðislega!! =)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Rúmteppi?

í Heimilið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Svo ef þú kemst í saumavél eða átt saumavél, þá er rosalega gaman bara að sauma sér sitt bútasaumsteppi á rúmið sitt, ég er að sauma eitt núna og það gengur bara lygilega vel, samt hef ég bara þessa grunnsauma þjálfun úr skólanum síðan í den :) Þá allavega færðu alveg litina í það sem þú vilt og svoleiðis, og ég held að það sé mikið ódýrara og jafnvel bara persónulegra að hafa gert sitt eigið teppi á rúmið, maður verður soldið svona .. stoltur ;D<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur...

Re: Getur einhver sagt mér.....

í Heimilið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég myndi nú byrja á því að fara og fá mér litaspjald og liggja aðeins yfir því og spá í það. Það er líka hægt að kaupa prufudollur af málningu til að setja á veggina, kosta að mig minnir 100 kall, þá færðu betri hugmynd um hvort að liturinn sem þú ert að spá í henti þér. Ef að herbergið er ítið þá myndi ég spá í einhverjum ljósum lit, kremuðum kannski .. fá mér kannski einhverjar töff litaðar gardínur líka :) Annars bara fer þetta allt eftir því hvað þú fílar <br><br>—————————— “Það besta...

Re: Tyggjó

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Frábært!! Ég verð að prófa þetta, stelpan mín er tyggjó sjúk, en þetta vill oftast enda í hárinu á henni, mér og henni til mikillar armæði, hún þolir ekki þegar ég er að pilla þetta úr hárinu á henni :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: IKEA

í Heimilið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
bjoggi minn .. mar kaupir sófa með teflon áklæði .. child proof ! =)

Re: Zaluki ein eftir sem stjórnandi.

í Hundar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Æj takk :) Ég fór alveg hjá mér þegar ég las þennan póst Ég held að við getum vel hérna öll í sameiningu lagað þetta áhugamál til aftur. Mér finnst mjög leitt að hulda og catgirl hafi sagt af sér admin stöðu hérna, og vona að þær komi aftur með tíð og tíma. Þannig að upp með góða móralinn! =)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Leikir

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er alltaf sport að fá að leika sér með eldhúsáhöldin hennar mömmu sko .. sleif og skál, berja þessu saman og búa til hávaða. Verst að við mömmurnar höfum ekki mikla þolinmæði gagnvart þessu til lengdar .. hehehe. Minni stelpu fannst gaman á svipuðum aldri að sjá myndaalbúm, fannst mjög spennandi að skoða öll þessi andlit. Svo er auðvitað týndur fundinn alltaf að slá í gegn hjá svona litlum minnir mig. Svo er hún kannski orðin of gömul til að hafa áhuga á þessu, en mínum börnum fannst...

Re: Flísar ......

í Heimilið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef mjög mikinn áhuga á að vita hvernig maður gerir svona mósaík líka .. Endilega einhver .. speak up! Við erum forvitnar :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok