Vá! Ég veit ekki hvaða túrbó tæki þeir eru með þarna í USA, en ég hef ekki ennþá notað flexi ól sem er svona .. kraftmikil! :) Ég hef misst flexi-inn nokkrum sinn, en þá hefur hann bara dregist eftir hundinum á jörðinni án þess að spólast alveg inn. Ég var með svipaðar skipanir á mína tík, þeas hæl og frjáls, en ég notaði frjáls líka þegar hún var í flexi, og það kom bara vel út, hún hlýddi innkalli hvort sem hún var laus eða í flexi, sem hún gerði ekki fyrr en ég fór að þjálfa hana með...