Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: Hversu lengi eru myndirnar að koma??

í Hundar fyrir 22 árum
Hmm, ég hef ekki fengið neinar myndir frá hvorugri ykkar. Ég veit að hugi hefur verið bilaður, og myndir sem eru sendar inn komast ekki alltaf til okkar admina. Endilega sendið myndirnar aftur, og sendið mér bara skilaboð líka, þá get ég sagt ykkur hvort myndin hafi borist mér eða ekki. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Ungstirni 1: Carlton Cole-Chelsea Football Club

í Knattspyrna fyrir 22 árum
Mér líst alveg ægilega vel á þennan strák, og hann á eftir að gera góða hluti í framtíðinni held ég. Ég sá hann spila fyrr í vetur og kolféll fyrir honum, ef að hann kæmi til Arsenal yrði ég vel sátt ;D

Re: Rauð augu og miklar stýrur

í Hundar fyrir 22 árum
Hmm, mér finnst þetta hljóma svipað og hvarmabólga í mannfólki bara. Það má reyna að sjóða vatn, og láta það kólna, og þrífa augun með bómull bleyttri í þessu vatni. Nota hreina bómull á sitthvort augað, og strjúka í sömu átt. Gera þetta 2-3 á dag, og sjá hvort að eitthvað skáni, annars myndi ég fara með hann til dýralæknis. Það er rosalega pirrandi að fá hvarmabólgu, manni líður eins og maður sé með sand í augunum :/<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins...

Re: Hundaalbúm

í Hundar fyrir 22 árum
Hehehe, html dæmið er vandamálið .. samt skammarlegt að nörd eins og ég sé hræddur við html :/<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Pæling um systkini

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Ég hugsa að aldursskipting systkina skipti miklu máli í þessu, td ef elsta barn er mikið eldra en þau yngri. Annars er fyrsta barn og hálfgert tilraunadýr hvað varðar uppeldi, það kemst oft upp með hluti sem yngri systkinin fá ekki, vegna þess að foreldrarnir læra af börnunum sínum rétt eins og börn af foreldrum. Einnig fá þá yngri oft að gera hluti sem þau eldri fengu ekki, og meira frelsi hvað varðar ýmsa hluti. Þroski foreldra vex oftast með hverju barni, því börnin eru sífellt að kenna...

Re: hvort eru gáfaðari hundar eða kettir

í Hundar fyrir 22 árum
Held að þetta séu bæði gáfuð dýr, en á mismunandi hátt. Kettir td. geta veitt, en hundum er hægt að kenna ótrúlegustu hluti .. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: er ég væmin eða...

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Það er bara mismunandi hvað snertir fólk, sjálf hef ég farið að væla þegar ég á sá andrex wc pappírs auglýsingu, var reyndar ólétt þá sko .. voða sætur hvolpur í henni ;D<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: er ég væmin eða...

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Hugsa að þú sért nú soldið viðkvæm. En það er ekki alveg að marka mig, því ég hreinlega ÞOLI ekki þessar auglýsingar.<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Látnir Hugarar

í Tilveran fyrir 22 árum
Engel er nú sprellalive, og segir sagan að hann hafi klónast. Annars held ég að fólk á huga hafi nú dáið, þar sem að við erum öll dauðleg, hugarar líka :)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Kúlubúi Huldu

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Frábært! Hvenær ertu svo sett skv. sónar, og var þér flýtt eitthvað eða seinkað ? <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Hundaalbúm

í Hundar fyrir 22 árum
Það á víst að vera hægt, en ég kann bara ekkert á þetta albúm, kannski kann HJARTA á þetta :)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Einhverjar hundasíður.......

í Hundar fyrir 22 árum
Það er fullt af þeim hérna í tenglasafninu okkar á síðunni, endilega kíktu á það. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Max týndur

í Hundar fyrir 22 árum
Er hann kominn í leitirnar ? Endilega láttu vita þegar hann finnst, vona að það verði sem allra fyrst.

Re: Lykillinn að því að vera skemmtilegur?

í Heilsa fyrir 22 árum
Elskaðu sjálfann þig, og komdu fram við fólk af virðingu, og ekki taka lífið of alvarlega :)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Vantar systkynakerru

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Ég myndi nú alveg þiggja hana :) .. Getur þú sent mér skilaboð svo við getum stillt okkur saman um þetta ? <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Nafn!!!!!!!!!!

í Hundar fyrir 22 árum
Motta, Moppa, Bursti, Kisi<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Tristan bollukall

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Takk :) Já þau stækka alltof hratt finnst manni stundum, verða bráðum gift og flutt út og maður situr eftir með gráu hárin! En það er nú eins gott að þú komir í maí góða!<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Saving Private Lynch

í Tilveran fyrir 22 árum
Sammála, þvílíkt mál. OK, hún er 19 ára, kvenkyns, .. EN hún skráði sig í herinn, og er ekkert merkilegri en hinir sem sinna herþjónustu með henni. Glatað að gera hetja úr henni af því að hún er 19 ára kvk.<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: geðveiki

í Hundar fyrir 22 árum
Ég gaf hana .. og hún er dáin núna :) En hún var ennþá að nelta steina rétt áður en ég gaf hana, þú verður bara að fylgjast með tíkinni þinni og taka steinana af henni, láta hana hafa bolta td. í staðinn. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Ojj, hundaskítur !

í Hundar fyrir 22 árum
11 hunda ? Í íbúð ? Ég myndi álíta það kolöglegt nema þetta séu 2-3 fullorðnir hundar og svo got, sem á að selja .. Er ekki eitthvað hámark af hundum sem maður má eiga í þéttbýli ? Þú segir að hann búi fyrir neðan þig, sem bendir til þess að þ ú búir í fjölbýli, og ég get ekki ímyndða mér að 11 hundar þrífist vel í einni íbúð. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými...

Re: geðveiki

í Hundar fyrir 22 árum
Minn hundur gerði þetta, ég flokkaði þetta undir leik frekar en geðveiki :) Ég tók samt steinana af henni, svo hún myndi ekki mölva í sér tennurnar. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Næsti þáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum
Og ég fattaði það um leið og ég ýtti á “Senda” að þú varst að meina þáttinn sem var í kvöld hehee, ég var að meina næst ;D<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Næsti þáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum
Ég vil eiginlega sjá Rob fara, einhver hlýtur að fara að sjá í gegnum hann … eða ég vona það allavega, það er ekkert lítið sem þessi maður fer í taugarnar á mér.<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: STRIP

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum
Seldu sig voða ódýrt .. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Grein úr DV . Var nær dauða en lífi.

í Hundar fyrir 22 árum
Steiny, ég er ekki að verja þann sem gerði þetta á neinn einasta hátt, en ég er að setja út á fólk sem vill leysa ofbeldi með ofbeldi. Það leiðir aldrei neitt gott af sér, að mínu mati.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok