Hmm, mér finnst þetta hljóma svipað og hvarmabólga í mannfólki bara. Það má reyna að sjóða vatn, og láta það kólna, og þrífa augun með bómull bleyttri í þessu vatni. Nota hreina bómull á sitthvort augað, og strjúka í sömu átt. Gera þetta 2-3 á dag, og sjá hvort að eitthvað skáni, annars myndi ég fara með hann til dýralæknis. Það er rosalega pirrandi að fá hvarmabólgu, manni líður eins og maður sé með sand í augunum :/<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins...