Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: Át íspinna-spítu! Eitthvað...................

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég myndi bíða og sjá hvort að hún skilar sér nú ekki næsta sólarhringinn. Ef það kemur blóð með hægðunum, þá að fara til dýra og fá parafínolíu (eitthvað laxerandi). Hundurinn minn átti það til að éta spítur og bein sem hún stal hér og þar, og þá þurfti að .. ná því með þessari leið. Annars naga hundar oft spítur og verður ekki meint af, í flestum tilvikum, vonum að þetta sé meinlaust :)<br><br>—————————— <i>Nennir þú að rétta mér pennann ?</i

Re: vantar hjálp

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Í tenglasafninu hérna eru síður um American cocker spaniel, þú gætir líka kannski spurt keno, hún er að rækta þá. <br><br>—————————— <i>Nennir þú að rétta mér pennann ?</i

Re: Niðurgangur

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Æj greyjið litla! Ég hreinlega man ekki hvað hvolpar skíta oft á dag, svo rosalega langt síðan ég átti svona lítið kríli. En mig minnir að þeir hafi nú verið að þessu oftar en einu sinni á dag, ég var allavega orðin alveg nógu þreytt á þessu undir lokin. (7 hvolpa got sem tíkin mín eignaðist) Ég krossa putta fyrir hann, og vona að honum skáni. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að...

Re: Niðurgangur

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Endilega láttu okkur svo vita hvað kemur út úr þessu .. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Niðurgangur

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það gæti kannski verið, hundurinn minn fékk stundum ræpu af grasi og þessháttar. Annars myndi ég bjalla í dýróinn þó það sé ekki nema til að fá að vita að allt sé í lagi skilurru. Maður tryggir ekki eftir á *klisja*<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Niðurgangur

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Kemst hann í eitthvað sem hann ætti ekki að vera að borða ? Gras eða blóm eða eitthvað í þá áttina ? Ég myndi prófa að bjalla í dýralækni og athuga hvað hann hefur að segja um þetta, bara til að vera örugg á þessu. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Íbúð standsett

í Heimilið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Aha! Ég var búin að gleyma undraefninu Jif, best að reyna það, það er alveg ótrúlega öflugt efni. Prófa það, og svona rúmfatalagers svamp ;D Ég held að smá rispur séu skárri en gult/fjólublátt/rautt og grænt krass “listaverk” Þetta er samt svolítið erfiður dúkur sko, hann er með einhverju mynstri, þannig að hann er ekki alveg sléttur, það væri skárra ef þetta væri svona spítaladúkur, það er allavega auðveldara að þrífa þá :/ En þetta krass skal af!

Re: kannanir............

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er nú alls ekkert heimskuleg könnun, gefur stjórnendum hugmynd um hvað þarf að bæta á áhugamálinu. Annað mál að senda það inn á milljón áhugamál í einu ;D<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Ruggustóll

í Heimilið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þú gætir reynt í Góða Hirðinum, svo að fylgjast vel með auglýsingum í DV og Fréttablaðinu. Ég var mikið að leita að ruggustól fyrir nokkru síðan en fann engan, allavega ekki á því verði sem ég var að spá í. Ertu að hugsa um bara svona venjulegann gamalsdags ? <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Bangsi :S

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er gaman að heyra hvað hann átti góða ævi og var elskaður mikið. Hann fær hvíldina sína núna hann Bangsi. Ég samhryggist ykkur, það er erfitt að sjá á eftir félaga sínum, en getur huggað þig við það að honum leið án efa vel hjá ykkur.

Re: kisa

í Kettir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er án efa ritstuldur hjá þér. Ættir að skammast þín, er búin að neita þremur copy/paste greinum frá þér í dag.

Re: Hve mikið á að gefa...

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hehehe, það hlaut að vera sko! Jú, ég held nú að það sé í lagi að bleyta aðeins upp í þessu fyrir þá svona fyrst um sinn. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Íbúð standsett

í Heimilið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er ekki búið að laga þakið, en við erum að vona að húsið verði málað í sumar, og þá þakið lagað í leiðinni. Mér skilst að það sé ekki alveg búið að ákveða hvort að það eigi að laga þessi hús þar sem þau eru á snjóflóðahættusvæðu að einhverju leiti. Fyrir þessar viðgerðir höfum við borgað í kringum 60 þúsund, sem mér finnst ágætlega sloppið. Þetta raðhús er á vestfjörðum, í eigu bæjarfélagsins sem ég bý í. En ég á einhverjar fyrir eftir myndir sem ég skal senda hérna inn næstu daga.

Re: vantar íbúð

í Heimilið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér dettur lítið annað í hug en að skoða DV og Fréttablaðið, og kannski að skrá sig hjá leigulistanum líka. Ég hugsa nú að hún finni alveg íbúð/herbergi fyrir veturinn, það er nóg af þessu til leigu. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Hve mikið á að gefa...

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Getur það ekki verið að það eigi að vera 375 gr. deilt í þrjú skipti á dag ? Því ef 3 mánaða hundur á að éta yfir um kg á dag .. shit mar, hvar endar hann eiginlega ? Bara smá pæling<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: of feitur

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fáðu þá bara álit hjá eigendum eins hunda, eða öðrum þjálfurum ef þú ert ekki viss. Einnig á þjálfarinn að geta leiðbeint þér með hvernig þú getur stælt hann til fyrir sýninguna. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: of feitur

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þá myndi ég bara ekkert vera að spá í þessu meira. Þessi þjálfari er kannski meira fyrir anorexíu hunda .. ætti að þjálfa bara borzoi og saluki ;D<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: of feitur

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það fer nú bara eftir hvað hann er mikið of feitur og hvaða gerð hann er og svona .. Hvað er hann að hreyfa sig mikið á dag núna ? Og hvernig hreyfir hann sig ? Fær hann að hlaupa frjáls ? Hoppa yfir einhverskonar hindranir ? Elta bolta ? Hvað fær hann að borða, og hve oft á dag borðar hann ? Þetta er ekki langur tími sem þið hafið til stefnu, og ef hann er eitthvað voðalega feitur þá myndi ég ekki búast við neinum kraftaverkum.<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum...

Re: Leirlistamaður/kona

í Heimilið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Svolítið seint svar, en læt það flakka engu að síður. Ég var að skoða netið, og rakst á síðuna www.gallery.is þar sem að leirlistakona að nafni Svetlana Matusa auglýsir leirlistarnámskeið sem hún heldur. Mæli með að þú skoðir síðuna og sjáir hvort að þetta sé eitthvað sem þú hefur í huga. Einnig eru nokkrir leirlistamenn að selja vörur sínar á heimasíðu Rammagerðar Ísafjarðar, kannski hægt að komast í samband við það fólk þaðan, ég veit að Dagný Þrastardóttir sem á Rammagerðina er yndisleg...

Re: Vill einhver passa ?

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er svolítið mikið langt í burtu sko .. ég bý á vestfjörðum ;D<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Vill einhver passa ?

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
HVar eruð þið á landinu ? <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Skil ekki alveg með fiska

í Fiskar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mig langar að bæta við svörin hér að ofan, að falleg fiskabúr getur verið hin mesta stofuprýði. Róandi að horfa á þá, og gaman að fylgjast með þeim :) Þurfa oftast ekki mikla umhyggju eða vésen, hentar vel fólki með ofnæmi eins og einhver nefndi, og fólki sem vinnur mikið, en langar samt að hafa dýr í kringum sig. Svo eru sumir fiskar bara svo ótrúlega fallegir, litirnir og svona .. gaman að þessu.

Re: Mesti snillingur sem uppi hefur verið

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þú kallar þig aðdáanda en hefur varla eitt atriði rétt í þessari “grein” þinni. What a CRAP!

Re: Músin mín Mikki

í Gæludýr fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já, það er auðvelt að misskilja eitthvað sem er hörmulega illa útskýrt greinilega. Ég spurði hvað þú borgaðir, óþarfi að vera með svona dónaskap.

Re: Músin mín Mikki

í Gæludýr fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvernig getur það kostar 5 þúsund að svæfa eina mús ?! Ég *hóst* fór með hamsturinn minn í aðgerð (já í aðgerð, hann með með asnalega kúlu á maganum) og það kostaði 1200 kall, með svæfingunni. Þannig að ég skil ekki hvar þeim datt talan 5 þúsund í hug. En hvað gerðir þú ? Léstu svæfa hann og borgaðir þetta fyrir það ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok