Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: Magahreinsun

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég veit ekki alveg með hunda, en kettir borða oft gras til æla hárkúlum, allavega kötturinn minn. Gæti vel trúað að hundurinn væri að reyna eitthvað svipað. Maður veit líka að bæði fólk og dýr borða ótrúlegustu hluti ef þeim vantar einhver efni sem eru í þessu sem þau eru að sækja í. Td. eru dæmi um að fólk borði krít vegna þess að þeim vantar kalk. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta...

Re: IRC download?

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert að spá í að downloada getur þú notað dc++ eða kazaa :)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: IRC download?

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Downloada hverju af irc ? Ertu að tala um DCC ? Og hvaða mínus ertu að meina ? <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: er að pæla...?

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ekki að skamma hann, hann heldur að þú sért að skamma hann fyrir að koma. Hann er þá löngu búinn að gleyma því að hann hafi verið að strjúka :)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Heimssýningin.

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Innilega til hamingju með góðan árangur keno! Það hlýtur að vera léttir að þetta sé yfirstaðið, örugglega mikið stress að undirbúa sig og hundana fyrir svona keppni. Ég hef aldrei sýnt hund, en sá ferlega fyndna mynd um þetta í TV nýlega “Best in show” ég vona nú að mórallinn í keppnunum sé ekki alveg eins og í myndinni hehe :) Endilega sendu inn myndir af hundunum þínum!

Re: Getur þetta staðist?

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hafið þið kíkt á þann möguleika að bara girða af pallinn og aðeins fyrir framan hann, því nú hljótið þið að eiga helminginn af garðinum ?

Re: Getur þetta staðist?

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já, sumir eru bara svona, því miður. Ef samkomulag næst ekki á góðu nótunum, þá held ég að þið verðið bara að bíta í það súra epli að hundurinn geti ekki verið í garðinum. Má ekki gera bara samning, td að þið lofið að þrífa alltaf upp eftir hann og að hann sé ekki eftirlitslaus einn í garðinum ? Og ef það væri ekki staðið við það, þá myndi réttur ykkar til að hafa hundinn í garðinum renna út … Ég veit samt ekki nákvæmlega hvernig hundahaldslögin eru, en ég held ég að sé að fara með rétt mál,...

Re: HJÁLP!!!

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Jáhá .. þetta er leiðinlegt vandamál sem margir hundaeigendur stríða við. Nú er um að gera að taka þetta með trukki, og ekki hætta fyrr en þetta er leyst. Sú aðferð sem ég myndi nota er þessi: Ef þú átt ekki Flexi taum, þá að útvega sér þannig græju. Alltaf þegar farið er út með hundinn, má ekki sleppa honum lausum, bara hafa hann í Flexi, þegar hann má hlaupa laus í taumnum, að gefa honum lausnarorð (td. frjáls, gerðu svo vel, eða hvað sem hentar þér bara) Kallaðu svo í hundinn öðru hvoru,...

Re: Getur þetta staðist?

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þetta nú alveg ferlega harkalegt að segja að það sé hægt að fara fram á að svæfa hundinn. Ef nágranni minn væri ósáttur við að hundurinn væri í garðinum, þá myndi ég virða það við hann og bara sleppa því að hafa hundinn þar. Hundar auðvitað míga og skíta í garða, og þó að skíturinn sé þrifinn upp eftir þá, þá er ennþá eftir hlandið, og ef að td. börn eru mikið að leik í garðinum þá skil ég það sjónarmið fullkomlega. En ef að mamma þín er ekki með hundinn í garðinum, þá hreinlega...

Re: Tilraun í Hólabrekkuskóla

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það hefur eins tilraun verið í gangi í Ártúnsskóla í einhver ár, og hefur eftir því sem ég best veit mælst mjög vel fyrir. Ég allavega styð þetta heilshugar, minna vésen á morgnana .. allavega búið að ákveða í hvaða peysu á að fara ;D

Re: húra

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þakka góðar móttökur :) Ég þarf bara að koma mér í netgírinn aftur .. er orðin svo alltof óháð tölvunni að það er ferlegt sko :) (meira að segja farin að nota alvöru símaskrá en ekki simaskra.is!! *fliss*) Ég hef milljón hugmyndir að greinum sem mig langar að skrifa hingað inn .. en þarf bara að NENNA að skrifa þær, sjáum til hvað gerist :)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa...

Re: Flexi ólar

í Hundar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Frábært!

Re: Börnin okkar og Kostningar !!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég fór ekki oft á róló sem barn, en hafði gaman af því að skreppa þau fáu skipti sem ég fór. Ég held að aðalvandi rólóvallanna sé sá að of fáir muna eftir þeim sem valmöguleika. Það hefði mátt auglýsa þá betur, og kynna þá í stað þess að rjúka beint til og loka þeim. Ef þeir hafa eitthvað verið auglýstir, þá hefur það algerlega farið framhjá mér. Ég fékk ekki leikskólapláss fyrir elsta barnið mitt fyrr en hún var að verða 3 ára, og fór oft með hana á róló í staðinn, og hún hafði mjög gaman...

Re: Lush

í Heimilið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Frábært! Ég ætla að fara á morgun og kaupa mér freyðibað og eitthvað fleira vellyktandi fyrir heimilið :) Var líka að vandræðast með fermingargjöf .. hugsa að sá sá vandi sé leystur núna.

Re: Kisa í flug

í Kettir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Úff, er það dýrt ? Verst að ég má ekki taka hana með sem handfarangur tíhíhí :) Hún er frekar taugastrekkt blessunin, er eins árs, en hún ætti svosem að hafa það fínt í búrinu, byrja bara að venja hana betur við það núna, hef rúma viku. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Rúm fæst gefins!!!

í Heimilið fyrir 21 árum, 12 mánuðum
http://www.hugi.is/heimilid/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=1066729&iBoardID=426 Kann ekki að gera fínann link, sorrí =)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Rúm fæst gefins!!!

í Heimilið fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Heyrðu! Hún Pooh var að leita að svona rúmgrind nýlega, það er korkur um það hérna einhversstaðar undir “Rúmgrind” <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Flasa

í Hundar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég held að hundar fái hárlos í miklu stressi, þannig að já, það gæt verið að það virki líka á flösuna. Einnig, er þau eru að klóra í hvort annað og svona, þá gæti verið að það losni um einhverja flösu. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Húðvandamál unglings

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Það eru til allskyns svona fílapenslaskrúbb, sem virka ágætlega, einhverntímann var líka til einhver fílapenslaplástur, veit ekki hvort að það er selt ennþá. Annars gæti verið mjög gott fyrir hann að fara í húðshreinsun á stofu bara, og fá þá í leiðinni leiðbeiningar um áframhaldið. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Flasa

í Hundar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hefur þú verið að baða hann eitthvað nýlega ? Oft er ástæðan sú að fólk er að baða hundana með sjampói sem annaðhvort hentar hundinum ekki, eða þá að hundurinn er ekki skolaður nægilega vel eftir baðið. Einnig getur maturinn þeirra spilað inn í þetta. <br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Plúsinn 20þús kall?

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég hef ekki heyrt af neinum ennþá .. staðfestar fregnir af vinningshöfum óskast!<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Kosningaráróður!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Held að admninarnir komi ekki nálægt þessu, allavega hef ég engan tékka fengið ennþá! Ætli það sé verið að svindla á mér ? ;D<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu lagi: Samkvæmt kenningum Darwins deyja aðeins slökustu heilafrumurnar við drykkju…. Þær hæfari hljóta því að hafa aukið rými til starfa !</i

Re: Svimi!

í Heilsa fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jáhá, ef þú ert með of lítið blóð, þá verður þú að taka járn. Passaðu þig að taka ekki járnið með mjólk, mjólk minnkar upptöku járnsins, og drekka vel af vatni með því. Mér fannst best að taka það ekki á tóman maga, því mér varð óglatt þá. Einnig að borða mikið af grænmeti, það er járnríkt :) Líka að borða rautt kjöt, slatti af járni í því, og náttla það besta í því er lifur .. ef þú borðar þannig, og lifrapylsa, lifrarkæfa og þess háttar dóterí :)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu...

Re: smá ráð takk...

í Heilsa fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Þetta snýst allt um hugarfar, að borða hollt er lífstíll, alveg eins og að éta ruslmat er lífstíll. Það er til alveg roooooooosalega mikið af djúsí en HOLLUM mat, maður þarf aðeins að leita að honum bara, og vera svolítið hugmyndaríkur, og þá er hægt að fá sér alveg þrusugóðann OG hollan mat. (td. smoothies, minna á sjeik, en eru bara hollir ;) Þú þarft ekkert að hreyfa þig heil ósköp, núna er td komið svo gott veður að þú gætir td. slepp því að taka strætó eða bíl þegar þú þarft að skreppa...

Re: Svimi!

í Heilsa fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Er búið að mæla blóðið hjá ykkur ? Ef þið eruð með of lítið blóð þá kannski svimar ykkur svona þegar þið standið upp. Annars er líka ágætt að geyma eitthvað ætt við hliðina á rúminu og borða það áður en þið farið framúr, td epli eða banana, og vatnsglas. Svona aðeins til að koma líkamanum í gang áður en þið farið framúr. Líka má reyna að teygja sig vel áður en þið standið upp, koma blóðflæðinu vel af stað, og standa svo rólega upp. Þetta eru svona óléttu ráð ;D Hugsa samt að þetta virki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok