Jáhá, ef þú ert með of lítið blóð, þá verður þú að taka járn. Passaðu þig að taka ekki járnið með mjólk, mjólk minnkar upptöku járnsins, og drekka vel af vatni með því. Mér fannst best að taka það ekki á tóman maga, því mér varð óglatt þá. Einnig að borða mikið af grænmeti, það er járnríkt :) Líka að borða rautt kjöt, slatti af járni í því, og náttla það besta í því er lifur .. ef þú borðar þannig, og lifrapylsa, lifrarkæfa og þess háttar dóterí :)<br><br>—————————— <i>Drykkja er í góðu...