Fer eftir því hvernig þú æfir, annars er gott að æfa allan líkamann í einu þegar þú ert að æfa þig í styrk. Getur kíkt á sheiko: http://www.elitefts.com/sheiko/ Annars eins og ég er að æfa núna þá beygi ég á flestum æfingum, fær nálægt topp og droppa svo niður og tek sirka 3x3, bekka aðra hverja æfingu, geri hið sama þar, nálægt top og dropa svo í 3x3. Svo er ég að cleana dáldið og dedda kannski 1x i viku, hef þá öll settin fersk í deddinu en worka mig upp í það sem ég ræð við í 2 reppum án...