Ég mundi supersetta æfingum með mismunandi vöðvahópum, (bekk á móti róður, niðurtog á móti standandi pressu, bicep móti tricep, etc) Bætt við 18. október 2011 - 17:47 en nú með brjóst og tricep að þá blandast flestar æfingar saman þar, bekkur, dífur, pressur taka allar á brjósti og tricep (og öxlum) Ef að ég vill splitta eitthvað þá hef ég það vanalega upper/lower body.