Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hversu auðveldlega hverfa vöðvar?

í Heilsa fyrir 13 árum, 1 mánuði
Fer eftir því hversu alvarleg meiðsli þetta eru ,hversu mikið þú minnkar intensity og í hversu langan tíma. Ef að þú nærð að æfa ágætlega þá ættirðu að geta viðhaldið þér þokkalega í nokkra mánuði, svo þegar þú ert frískur þá er muscle memory fljótt að kicka inn með styrkinn.

Re: Mjóbak

í Heilsa fyrir 13 árum, 1 mánuði
Þyngdin á að liggja öll á bakinu, hendurnar ættu bara að styðja við, beina eða frekar beina úlnliði. Tjékkaðu: http://www.youtube.com/watch?v=BFJLrqoH4FI Þetta er náttúrulega sjúkt, en já sérð hvernig þyngdin er öll á bakinu.

Re: Pæling með skiptinu á æfingum

í Heilsa fyrir 13 árum, 1 mánuði
Ég mundi supersetta æfingum með mismunandi vöðvahópum, (bekk á móti róður, niðurtog á móti standandi pressu, bicep móti tricep, etc) Bætt við 18. október 2011 - 17:47 en nú með brjóst og tricep að þá blandast flestar æfingar saman þar, bekkur, dífur, pressur taka allar á brjósti og tricep (og öxlum) Ef að ég vill splitta eitthvað þá hef ég það vanalega upper/lower body.

Re: Ein lauflétt spurning

í Heilsa fyrir 13 árum, 1 mánuði
Well, imo hefur byrjandi ekki mikið að gera á splitt prógrammi, víst hann er bara að lyfta 3x í viku held ég að full body eða upper/lower væri málið.

Re: Spurning

í Heilsa fyrir 13 árum, 1 mánuði
Ef þú étur slatta af banönum brennirðu geðveikt miklu, skilst mér.

Re: Spurning

í Heilsa fyrir 13 árum, 1 mánuði
Nú? Hví að taka brennsluna á sömu dögum og hann lyftir frekar en off days?

Re: Spurning

í Heilsa fyrir 13 árum, 1 mánuði
Hljómar frekar vel, þetta ætti að duga vel ef að mataræðið er gott (sem að þú segir að sé). Eina sem að ég gæti hugsað mér væri að þú gætir kannski bætt við ágætum göngutúrum af og til, smá auka brennsla, hjálpa þér með recovery og svona.

Re: Mjóbak

í Heilsa fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Þetta með olnbogana, mundi frekar tipsa á að fá þá niður, kassann upp, herðablöð og axlir spennt aftur og olnboga niður undir stöngina. “To help in getting your chest up, think about spinning your elbows down and underneath the bar. Again, this will help lock in your upper body/torso position and get you ready to squat!” Mike Robertson. Bætt við 7. október 2011 - 20:50 Getur prófað sjálfur, ef þú ýtir olnboganum aftur þá hallarðu þér ósjálfrátt fram, ef þú ýtir þeim fram meðan axlirnar eru...

Re: hlýrabolir

í Heilsa fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Gufu? Af hverju í ósköpunum viltu vera í bol í gufu?

Re: Liðir

í Heilsa fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Jeb mikið rétt ég er strákur, botna bara enganveginn af hverju maður mundi vilja fórna heilsu til að “vera virkilega fín” Ekki eins og þetta sé eitthvað svaka fórn að sleppa þeim (að mínu mati en ég er bara strákur þannig hvað veit ég :>)

Re: Morgunæfingar á fastandi maga

í Heilsa fyrir 13 árum, 2 mánuðum
http://www.leangains.com/2010/10/top-ten-fasting-myths-debunked.html renndu yfir myth nr. 9 Hinsvegar hef ég prófað HIIT á fastandi maga og það er frekar ömurlegt, mundi frekar taka eitthvað low intensity (labba) eða lyftingaræfingu. Hann mælir með því að skella í sig skeið af BCAA.

Re: Liðir

í Heilsa fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Slæma áreynslu, staðan sem háhælaðir skór láta fæturna í er mjög óeðlileg og fer ekkert ofsalega vel með fæturna, þessi slæma staða getur meirasegja leitt upp í hnén og bakið.

Re: Liðir

í Heilsa fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Hætta að ganga í háum hælum?

Re: Vinnulsys

í Heilsa fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Ef að þú getur tekið réttstöðu eða beygjur (ef ekki venjulegar þá f. framan beygjur með beinar hendur) þá ætti það að hjálpa þér að halda styrknum smá við. Annars sakar það ekkert voðalega að taka sér 2 vikna hlé, fljótt að koma aftur.

Re: Auka styrk en ekki massa

í Heilsa fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Það er gott, það er alveg hægt að fá nóg af vítamínum+steinefnum með fjölbreyttu mataræði EN fáir sem hafa mataræðið sitt nógu fjölbreytt svo finnst gott að taka fjölvítamín (m. steinefnum líka) bara svona til vonar og vara, better safe then sorry. Þarf heldur ekkert að vera eitthvað ofur dýrt og fancy vítamín, fæ mér vanalega bara þetta íslenska í hagkaup.

Re: Auka styrk en ekki massa

í Heilsa fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Fjölvítamín + steinefni og lýsi og þú ættir að vera nokkuð ágætur til að byrja, gætir líka bætt við kreatíni ef þú vilt.

Re: Auka styrk en ekki massa

í Heilsa fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Full body program, lyfta þungt fá rep og hafa góða hvíld á milli setta. Svo passarðu bara aðallega kaloríurnar til að þyngjast ekki. Mæli með að prófa ólympískar ef þú veist um einhvern sem getur kennt þér.

Re: Til sölu Adidas Power Perfect II

í Heilsa fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Ég á Adidas - Adistar Weightlifting skó og þeir voru mjög þröngir um ristina þegar ég fékk þá en eftir nokkrar æfingar lagaðist það og þeir passa bara mátulega núna, búinn að eiga þá í tvö ár.

Re: Gastritis

í Heilsa fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Hvað hafa læknarnir mælt með? Það sem mér dettur í hug: Reyna að minnka stress eins og þú getur (fá nægan svefn, æfa reglulega, etc). Ekkert alkóhól. Engin verkjalyf eins og íbúfen, aspirin og svoleiðis. Gætir prófað að taka inn glútamín og lifandi meltingargerla. Taka út gosdrykki. Reyna að borða mat sem er auðvelt að melta (meðan maginn er slæmur) Ekki reykja (ef þú gerir það).

Re: Dagleg notkun vítamín- og bætiefna

í Heilsa fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Fjölvítamín D-vítamín Lýsi Nutrilenk Magnesíum Þetta tek ég daglega.

Re: prógram

í Heilsa fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Hann meinti að hann hefði sama álit og ég, +1 manneskja með þetta álit.

Re: prógram

í Heilsa fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Held þú mundir græða meira á einhverju eins og starting strength til að byrja með.

Re: Skokk/hlaup

í Heilsa fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Jámm, mjög gott að taka svo kallað HIIT (rólegt og hratt til skiptis). https://docs.google.com/Doc?docid=0AaZ4WJEcdpMoZGZuNXY5dmpfMGRkcjh2Z2dk&hl=en Ágætis lesning.

Re: Hnébeygjuvandamál...

í Heilsa fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Eru handlóð? Ef svo þá geturðu gert single leg work, bulgarian split squats, framstig, afturstig, uppstig. Og svo goblet squat.

Re: fita og vítamín með heavy workouts

í Heilsa fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Jújú það er rétt að þú færð fleiri hitaeiningar úr fitu en kolvetnum en kolvetni eru hinsvegar aðalorkugjafi líkamans. Ég veit ekki, vellíðan kannski hefur hann gaman af því(?), æfa úthald (já ég veit að það er hægt að æfa hiit líka, þýðir samt ekki að maður þurfi einungis að æfa svoleiðis (þó maður gæti það alveg))
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok