Ég drekk kók…og eiginlega alltof mikið af því :( En þetta með að ávaxtadrykkir séu óheilsusamlegir er bara komið frá tannlæknum…sérstaklega appelsínusafi inniheldur mikla sýru og er því slæmur fyrir glerunginn. En ávaxtasafar innihalda yfirleitt mikið af næringarefnum og eru mjög hollir næringarlega séð. Gosið er náttúrlega lítið annað en sykur, vatn, litarefni og stundum örvandi efni eins og koffein og gingsen svo að ávaxtasafarnir eru miklu betri. Með kveðju, Xenia