Ég held að málið sé að það verður allt flóknara þegar maður er í föstu sambandi, það er miklu auðveldara að eiga vin. Og ef maður á vin og byrjar með honum, þá er erfitt að vera vinur hans áfram ef maður hættir með honum, það er einfaldlega of sárt. Svo að ef maður vill vera viss um að glata ekki vináttunni þá er ekki gáfulegt að fara í samband. Maður ætlast líka til meira af kærastanum/kærustunni heldur en af vini. Kærastinn tekur meiri tíma en vinurinn. En stelpur segja oft, “verum bara...