"Tungumálið er ekki fyrirstaða hér í Bandaríkjunum, en það er að mörgu leyti miklu erfiðara skref menningarlega og meira menningarsjokk að flytja frá Texas til New York en frá Spáni til Frakklands, því gildismatið, venjurnar og hugsunarhátturinn er miklu ólíkara.!! Já já, satt er það, en menningarsjokkið við að flytja t.d. frá Íslandi eða Noregi til Grikklands er mun meira, heldur en að flytja á milli hvaða fylkja sem er í BNA. Menningarlegt andrúmsloft Evrópu er mikið breiðara en það í BNA,...