Þegar ég sá þessa mynd fannst mér hún alveg snilld. En eftir að hafa lesið um staðreynda falsanirnar, sem að voru eingöngu til þess gerðar að réttlæta hanns sjónarhorn, hefur álit mitt á myndinni fallið mikið. T.d þegar að hann talar um yfir 11.000 mann séu drepnir með skotvopnum á hverju ári í BNA, þá er ekki verið að ræða um morð, heldur um alla sem að láta lífið af völdum skotvopna, s.s. sjálfsvörn, slys, fólk sem að fellur fyrir hendi lögreglu o.s.f. Síðan þegar hann talar um hvað margir...