Geiri, ég er sammála mörgu sem að þú segir, menntun ætti að vera ókeypis, lágmarkslaun ættu að hækka í 120.000 og allir ættu að hafa sömu skatta. Einu er ég samt alveg ósammála, skatta ætti alls ekki að hækka, heldur lækka enn meira. Helst niður í 10-15% og virðisauka í 15%, banna allan frádrátt og afslætti (persónuafslátt, sjómanna afslátt, o.s.f.). Staðann í þjóðfélaginu í dag er þannig að það eru 15 milljarðar sem að ganga manna á milli svart á hverju ári! Afhverju ætli að það sé?...