Neron, málið er að ef að Keane eða Vieira meiðisat þá eru þeir ekki með neina nálægt jafn góða. Síðan er ekki hægt að líkja Keane eða Vieira við Lampard, þeir tveir eru mun meira varnarsinnaðir miðjumenn en Lampard, frekar að bera þá saman við Makalele, þá breytist staðan ;) Ég myndi ekki segja að Keane eða Vieira væru mun betri en Makalele, ef að Makalele eða Geremi meiðast, þá eru Lampard og Petit sem að geta tekið við, og ekki má gleyma Verón, sem að er MC að upplagi, frekar líkur...