Einmitt, hann var ánægður… þangað til hann varð óánægður, Chelsea býður, Charlton neitar, Parker vill að Charlton samþyki. Lítið hægt að gera í því. Síðan vitum við ekkert um samninginn hjá Parker, hvernig var staðið að honum, og hvort að hann vildi einhverja klásu eða ekki, eða hvort að hann vildi styttri samning, og Charlton hafi boðið honum þess meira til að hafa langan samning með engum klásum… Málið er að Parker vildi fara, og þess vegna var best fyrir Charlton að selja! Ég sé ekki...