Kommon bumburumbi, Ég kom með þau rök að ef að ríkið ætti ekki að borga sjómönnum þá ættu þau ekki að borga Heilbrigðisstéttum, lögreglumönnum, slökkviliðsmönnum, dómaurum og alþingismönnum, kennurum og fleiri. En eins og einhver benti á þá eru þetta ríkisstarfsmenn, það eru sjómenn ekki. Þannig að ríkið er vinnuveitandi þessara stétta sem að þú nefndir, sem að verður til þess að ríkið er viðsemjandi viðkomandi stéttarfélaga. Sjómenn hafa aldrei setið við sama samningarborð og ríkið, þeir...