thortho, þú sagðir „Ef það myndi síðan gagnast þjóðfélaginu að slík skilyrði séu sett, að maður tali nú ekki um ef að fólk myndi nú skaðast af því að slík skilyrði væru ekki sett (þótt ég sjái nú ekki hvernig það eigi við í þessu dæmi), þá er komin ástæða til að setja slíkar reglur, á meðan að það er einfaldlega engin góð mótástæða“ Þannig að í raunini ertu sammála mér! Það er engin góð ástæða til að setja þetta í reglur, þannig að þetta ætti bara að fá að vera eins og þetta er :) Síðan er...