Mozilla var eitthvað að lagga, svo ég slökkti á honum með windows task manager. Svo þegar ég fór í hann aftur gat ég bara valið default profile, en hún virkaði ekki svo ég varð að búa til aðra.
Ég á erfitt með að trúa því þegar þú skrifar það, enda heitirðu hitler og segir að geðsjúklingurinn hafi talað. Svo er það skrifað snilldar, ekki snildar.
Skemmtileg hugmynd. Það þarf að gera þetta áhugamál virkar, ég veit að margir hugarar fíla gullaldartónlist og það þarf að fá þá til að nýta áhugamálið.
Strokes eru ofmetnasta hljómsveitin sem komið hefur fram í langan tíma, þeir eiga eitt gott lag, Reptilia, hitt er ekkert jafngott og hype-ið benti til.
Ég neita að trúa því að gítarsólóið sé liðið undir lok. Það þarf bara manneskju sem gjörbyltir tónlist eins og Jimi gerði á sýnum tíma. Ef rokkið sem er núna í gangi er þróun frá gullaldartímanum, þá er eitthvað virkilega mikið að í tónlistarheiminum í dag.
Ég veit að rokk flokkast í marga undirflokka, en sú gerð af rokki sem virðist vera vinsælust er að verða óttarlegt sull finnst mér, það er allt of lítið af virkilega hæfileikaríku fólki í þessu. Það vantar einhvern á sama skala og Jimi Hendrix til að hrista upp í þessu.
Er þetta ekki einhver helvítis Franz Ferdinand viðbjóður, sorglegt hvernig rokkið er að þróast, yfir í einhver 3 mín. lög með engum sólóum og eintómum þvergripum.
Rufiel - Borðaðu matinn þinn, Garðar! Ég hló mig máttlausan af þessu, ef þú skýrir hana þetta, þá skal ég pottþétt kaupa hana, nema þetta sé Nirvana rokk eða über-tranz tónlist.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..