Mínar uppáhaldshljómsveitir eru: 1. Led Zeppelin, JPJ er meistari á öll hljóðfæri (svipað eins og Paul Mcartney)sem hann snertir, RP er besti söngvari allra tíma, JP er ótrúlegur gítarleikari og JB er trommari af guðs náð (sbr. Moby Dick live-útgáfan af How The West Was Won). Stairway To Heaven er besta rokklag allra tíma og Tangerine er einstaklega falleg. 2. Bítlarnir, tónlisti er svo fjölbreytileg og falleg, það er ótrúlegt og ekkert meira um það segja. Mæli með Sgt. Pepper's og Let It...