Ég á eftir að lesa Engla Alheimsins, en hef lesið Riddara hringstigans og Bítlaávarpið eftir sama höfund. Ég hef nú líka lesið Edgar Allan Poe, en ég býst við því að ‘erfiðuðustu’ bækur sem ég hef lesið séu Stríð og Friður eftir Tolstoj, þó ég eigi eftir 3 og 4. Einnig hef ég lesið Platon og Machiavelli, svo dæmi sé tekið. En í augnablikinu er ég að lesa Vísindabyltinguna eftir Andra Steinþór Björnsson.