Hnakkar skaða mig ekkert, þeir skaða bara sínar eigin heilasellur, eins fáar og þær eru nú. Hnakkar eru nauðsynlegir til að viðhalda fjölbreytileika í menningu landsins. Það væri ömurlegt ef það væru engir hnakkar og bara rapp og rokkarar. Það á ekki að útrýma neinu, nema fátækt, alnæmi, malaríu, sýkla- og efnvopnum og jarðsprengjum.