Ef fólk vill ekki hætta að keyra eins og fífl, verður að grípa til róttækra aðgerða. Þó að ég fíli þessar auglýsingar ekkert sérstaklega, mér finnst þær gera lítið úr hæfni karlmanna til að sinna föðurhlutverkinu, þá þarf einhvern vegin að ná til allra hálfvitana sem keyra um götur Íslands.