Ég ráðlegg þér hiklaust að fá þér frekar Amerískan Jazz Bass, ef þú hefur ráð á honum. Sérstaklega ef þú ert að pæla í þessum sem er niðri í Hljóðfærahúsi nú þegar, hann er mjög góður. Ég er búnn að prófa ógrynni af Fender bössum, Mexico, Japan, Indonesia og USA, af þeim öllum finnst mér American Std bassarnir vera að koma lang best út. Finnst þeir töluvert betri en American Series (týpan sem kom út áður en Std. fór í framleiðslu). En eins og bent var á hérna fyrir ofan er svo náttúrulega...