Notaðu e-a sítrónu-olíu (Dunlop, Fender, Lizard spit…) berðu hressilega á án þess að drekkja fingraborðinu. Taktu svo milli stífa gítarnögl og skafðu drulluna af. Þá eru litlar líkur á því að þú rispir viðinn e-ð. Náðu þér svo í e-a pappírsþurrku, nuddaðu afgangs olíuna í burtu. Gáðu svo hvort þú þurfir að endurtaka leikinn.