Ég pantaði e-a kassabassa þaðan. Beið og beið (ca 2 mánuði) og fékk ekkert að heyra frá þeim. Sendi þeim svo póst og spurðist fyrir um bassann, fékk fljótt svar aftur og var beðinn um e-a kóða, sendi þá til baka og fékk að vita að þeir höfðu hreinlega gleymt að senda bassann. Fyrir utan að þeir gleymdu að senda vöruna voru þeir skjótir að svara póstunum frá mér. En annars var þetta frekar absúrd.