Þetta verður s.s. telecaster (eins og sést e.t.v. á hausnum), hann verður dökk-brúnn, en viðurinn sést vel í gegn. Verð með JB í brúnni og Phat Cat í neck, Gibson style rafkerfi. Það er inlay, smá útskurður á 9 bandi sem sést ekki vel þarna. Ég dúndra inn annari mynd þegar ég er búinn.