Þessi er allavega ekki að skafa utan af því að þetta sé e-ð annað en þetta er! En skemmtilegt væri að fá að vita hvaðan hann fékk þessa verðhugmynd :) og jafnvel leiðrétta hana.
Það skiptir litlu máli hvaða gítar þú ert með, ef þú ert að stilla hann upp eða niður eru líkur á því að þú verðir að stilla hálsinn og láta fara yfir hann til þess að hann virki alveg 100%. En það er nú yfirleitt ekki mikil aðgerð :)
Aðal bassinn minn, nota hann í allt! Fékk Brooks til að fræsa út fyrir auka Jazz Bass PU og get ekki sagt annað en að ég elski þennan bassa eftir það. Er með Fender Orgnial P-Bass PU og '60s J-Bass PU. Onei, hann fer líklegast aldrei frá mér.
Bigsby-ið var á honum þegar ég keypti hann og nei ég held að þetta fáist varla ódýrt neinstaðar :/ Síðast var þetta til niðri í hljóðfærahúsi á 20Þ fyrir þó nokkrum mánuðum, það var mjög gamalt verð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..