Damphir: Það er rétt að ó-1, þegar ó stendur fyrir óendanleika, er undarleg framsetning. En öllu máli skiptir, í stærðfræði, sem og annarstaðar hver meiningin er. Vel væri hægt að útbúa merkjakerfi þar sem “ó-1” í ofangreindum skilningi, væri hefðbundin leið til að orða óendanleika og frádrátt með einum. Með hefðbundnu stærðfræðilegu orðalagi er væntanlega átt við. (1/x) - 1 , þegar x stefnir á núll ( ofan frá ). Útkoman stefnir einfaldlega á óendanlegt, og ekki neitt merkilegt við það. En...