Besta setupið myndi ég segja að sé að vera með varaslöngu, og skipta á vettvangi. Ein ástæða fyrir þessu er til dæmis rigning, það getur verið bögg að bæta í rigningu ( ég hef prufað það ). Svo bætir maður slöngurnar heima, prufar slönguna, og notar hana næst þegar springur. Sá sem kann ekki að bæta dekk er óumdeilanlega nOOb, því miður, það er bara þannig. Sá sem kann að bæta dekk en gerir það aldrei myndi ég kalla aula, eða latan gaur, eða jafnvel “weakling” andlega. Ég á bara erfitt með...