Mér þykir þessi cyberware mania leiðinleg. Hún snýst svo mikið um að gera eins physically öfluga charactera og hægt sé, sem mér þykir frekar innantómt sem spilastíll. Raunverulegt sögusvið og þema Cyberpunk hefur fyrir löngu tapast hjá þeim sem það spila tel ég. Lítum á stóru ritverkin í þessum geira, svosum Blade Runner, og auðvitað allar Gibson bækurnar. Það sem fólk er að spila á ekkert skylt við þetta, heldur er innantómt slug-fest, álíka gáfulega krefjandi og Doom/Quake/Unreal. Heimur...