Ég man nú líka eftir atviki þar sem einhver player character í AD&D var að fikra sig eftir myrkruðum gangi, rak tánna í einhverja misfellu, féll framfyrir sig, og fékk átta (8) í damage. Fyrir þá sem þekkja AD&D (flestir sennilega :) þá er það sennilegast fullmikið. Ef við miðum við það að venjulegur maður hefur kannski 3-4 hp, þá hefði þetta, að hrasa framfyrir sig, rifið hann og tætt í búta, ef af skaðanum má dæma. :-)