Sjálfur hef ég líka verið lítið aktífur undanfarið ár, eða tvö. Ég geri mjög lítið af því að spila sjálfur, og stjórna aðallega. Í gegnum tíðina hefur maður svosum stýrt flestu þó D&D, Vampire, Trinity og Traveller séu í uppáhaldi hjá mér. Fyrir tveimur vikum síðan byrjaði ég svo að stýra D&D campaigni, með fimm spilurum úr gamla genginu. Það er auðvitað orðið erfiðara að fá menn saman til að spila, en áhuginn er fyrir hendi og menn reyna því að hliðra til. Í þau fáu skipti sem ég spila kýs...