Mánaðargjaldið er 8USD. Prufutíminn er 30 dagar, og er innifalinn í kaupverði pakkans. Nei, þú getur ekki spilað sama reikning á tveimur vélum samtímis, til þess þarftu að kaupa tvo leiki. Ef það væri hægt þá myndu vinahóparnir bara kaupa saman einn leik og gera sinn hver characterinn og spila svo samtímis. Það myndi seint vera gróðavænlegt fyrir Verant ;) Kveðja, Vargur P.S. Ég veit að enginn þolir þegar ég nöldra svona, en eitthvað er skrifað “eitthvað”, ekki “eikkað” :)