Ég auðvitað þekki manninn ekki neitt, en veltu einu fyrir þér: Hvernig maður er það sem segir: “hún þarf ekkert að komast að því” ? Hvernig maður er þetta. Mér þykir hann ekki bera virðingu fyrir núverandi kærustu sinni burtséð frá því hvort hann elski þig og sé tilbúinn að hætta með hinni þá er hann að koma mjög illa fram við hana, og mér þykir það bera vott um slæman karakter. Bara svona að velta þessu fram, og kannski að flækja málin fyrir þér, fyrirgefðu. :) Kveðja, Vargu