Sæll Coverop Að ætla sér að útskýra allt sem viðkemur spunaspilum í einni stuttri grein er ekki nokkuð sem ég legg í að gera. Málið er allt of stórt til að það sé gerlegt. Hafir þú enga hugmynd um hvernig spunaspil virka, láttu mig þá vita og ég skal skrifa fyrir þig smá leiðbeiningar. Hafir þú einhverja grunnhugmynd, og vitir svona nokkurn veginn hvað sé um að vera þá ráðlegg ég þér að kaupa eina reglubók (D&D 3rd Edition, Players Handbook fær minn stimpil), lesa hana í gegn og reyna að...