Nei, auðvitað ættirðu að eiga möguleika á að trufla viðkomandi Lich með því að henda í hann steini, sparka drullu á stígvélin hans eða tala illa um móður hans, en hitt er svo annað að frekar ólíklegt er að Lich láti trufla sig svo auðveldlega, viljastyrkurinn ætti að vera meiri en sá. Hitt er svo annað, með silence, að það er fullt af göldrum sem ekki hafa Verbal components, og er því vel hægt að nota þá þó þögn sé þröngvað á svæðið. Síðan ættu, að mínu mati, 3ja levels characterar að vera...