Ég hef spilað allt sem annars væri vert upp að telja (D&D, AD&D, AD&D2, D&D3, Cyberpunk, Chthulhu, GURPS, Vampire, Werewolf, Trinity, Fading Suns, Traveller, MegaTraveller, æi, og allt hitt sem ég man ekki eftir. Eitt vakti athygli mína: Fallout RPG. Þú ert kannski til í að segja mér hvar þú komst í það? Það hljómar mjög spennandi. Kveðja, Vargu