Nú spyr ég. Í allri þessarri öldu bandríkjamanna sem vilja uppræta hryðjuverk, og fordæma ríki sem veita slíkum mönnum skjól yfir höfuðið, veit ég ekki betur en Watson félagi okkar, leiðtogi Sea Shepherd, sem á sínum tíma sökkti íslensku hvalveiðiskipunum búi hin sælasti hjá óvinum hryðjuverka, Bandaríkjunum. Mér er spurn. Voru það ekki hryðjuverk? Vargur - Ég hef samúð með öllum fórnarlömbum misréttis, þar á meðal fórnarlömbum árásanna 11. September, en samúð með bandaríkjamönnum sem slíkum...