Orkusparnaður. Það á að vera gríðarlega orkufrekt að framkvæma “site-to-site” transport og er því ekki gert nema raunveruleg þörf sé á. Ef þú ert að hugsa um dýrmætan tíma, spyrðu þá frekar hversvegna starfleet officerar hlaupi aldrei? Þeir ganga hvert sem þeir eru að fara, kannski rösklega ef mikið liggur við, en hlaupa aldrei :) Eftirminnilegt atriði í TNG þar sem Picard og Riker eru á leið eitthvað að afstýra sjálfseyðingu skipsins. Tölvan er að telja niður, voða spennandi og dómsdagslegt...