Þetta er allt saman rétt hjá þér, og ég alveg sammála því. Þú ert bara að ræða þetta á pínulítið breiðari grundvelli en ég, og það breytir staðreyndum. Ég var bara að tala um þetta útfrá dauða charactera. Það sem ég vildi sagt hafa er að sagan á ekki alltaf að ráða, því ef stjórnandinn telur að það að halda sig fast við hana muni skemma fyrir skemmtun leikmanna, þá er betra að vera sveigjanlegur. Þetta er kannski skýrara svona. ;) Kveðja, Vargur - með lyklaborð í lagi